Urbanhus arkitektar
Urbanhus er arkitektastofa með höfuðstöðvar í Haugesund á vesturströnd Noregs. Urbanhus er með samstarfsaðila um byggingu húsa þeirra um allan Noreg og nú á Íslandi. Urbanhus samanstendur af nokkrum reynslumiklum arkitektum og tæknifólki sem leggja áherslu á nútímalega og funkis-innblásna hönnun.