Um okkur

Við byggjum einbýlishús, parhús, raðhús, sumarhús og fjölbýlishús

Hoffell ehf flytur inn byggingarefni og byggir hús  skv. skandinavískri fyrirmynd.

Við eru samstarfsaðili arkitektastofunnar Urbanhus í Noregi sem hannar útlit húsanna, í samstarfi við arkitekta á Íslandi.

Hoffell er með samstarfssamning við einn stærsta dreifingaraðila á byggingarefnum í Skandinavíu.

Við byggjum einbýlishús, parhús, raðhús, sumarhús og fjölbýlishús í nútímalegum stíl.

Byggjum hús fyrir einstaklinga og fyrirtæki, sem t.d. eiga lóðir og vantar byggingaraðila.

Eigandi Hoffell ehf. er Júlíus Þór Júlíusson, verkfræðingur M.Sc.

DSC_0559