Verðdæmi

Verð á húsi

Við byggjum húsin fyrir þig, eins langt og þú vilt.

Húsin skilast tilbúin að utan og að innan fyrir málningu, með innihurðum, tröppum, loftræstikerfi og ryksugukerfi. Sjá nánar hvaða verkhlutar eru innifaldir í verði í skilalýsingu. Möguleiki er að panta innréttingar og gólfefni í húsin. Við byggjum einnig fullbúið hús þannig að hægt er að flytja beint inn.

Fyrir verðdæmi á húsi, hafið samband við Hoffell í tölvupóst julius@hoffell.is eða í síma 8246312.