Þjónusta

Við hönnum og reisum einingahúsið þitt

Við byggjum húsin eins langt og þú vilt.

Í grunninn eru húsin byggð tilbúin að utan og tilbúin fyrir málun að innan, með loftræstikerfi. Við leitum tilboða í önnur fög og við gerum húsið fullbúið með öllu – hægt er að flytja beint inn!

Við fylgjum verkefninu eftir með verkáætlunum, sem tryggir samræmingu milli faga og stuttan byggingartíma.

Raðhús