Burðarvirki húsanna er timbur og er byggingarkerfið vinsælt í Skandinavíu. Byggingaraðferðing er hentugt, eykur byggingarhraða og kemur í veg fyrir sóun á efni.
Húsin standast allar kröfur um styrk og þol skv. stöðlum og byggingarreglugerð.
Burðarvirki húsanna er hannað í Noregi, í samstarfi við hönnuði á Íslandi.

