Einingahús, einbýlishús, raðhús, parhús, sumarhús, heilsárshús og fjölbýlishús í nútímalegum stíl.
Veldu útlit á húsi sem þér lýst vel á vef Urbanhus.
Við sníðum heimilið að þínum þörfum.
Við hönnum einnig húsið þitt frá grunni.
Sjá nánar hér hvernig ferlið er frá hönnun að nýju húsi.
Bókaðu með okkur fund, án skuldbindinga. Við förum með þér yfir ferlið.
Við gerum þér áætlað verðtilboð í húsið þitt.
Þegar þú hefur valið hús er hönnunin að mestu tilbúin en alltaf þarf að aðlaga að þörfum hvers og eins. Einnig eru hús hönnuð frá grunni eftir óskum.
Grunneiningin er hús tilbúið að utan og tilbúið til málunar að innan, með loftræstikerfi, og tröppum. Við byggjum einnig fullbúin hús með öllu – hægt að flytja beint inn!
Með húsunum fylgir loftræstikerfi með varmaendurgjöf – þetta bætir loftgæði, bætir rakastig og kemur í veg fyrir myglu vegna raka.
Með húsunum er mögulegt að fá miðlægt ryksugukerfi sem tryggir hljóðlausa og þægilega ryksogun.
Flest húsin eru að hluta timburklædd, bæði málað timbur eða með innþrýstri fúgavörn og lit með allt að 50 ára ábyrgð.
Einnig eru húsin klædd með viðhaldslitlum plötum frá cembrit.no.